Töflusmíði

Við sérhæfum okkur í smíði og uppsetningu rafmagnstafla fyrir heimili, fyrirtæki og iðnaðarhúsnæði. Við hönnum og byggjum töflur sem uppfylla allar kröfur um öryggi, álagsdreifingu og framtíðarþarfir. Við sjáum um bæði nýsmíði og endurnýjun eldri taflna, þar á meðal dreifitöflur, stjórnkerfi og sérlausnir fyrir flóknari rafkerfi. Við vinnum náið með viðskiptavinum til að tryggja að lausnin sé aðlöguð að þeirra þörfum og uppfylli nýjustu staðla.

service-decoration

Hvað við bjóðum uppá

Við smíðum og setjum upp rafmagnstöflur fyrir heimili, fyrirtæki og iðnaðarhúsnæði. Við tryggjum örugga og vandaða vinnu, hvort sem um er að ræða nýjar töflur eða breytingu/endurnýjun eldri taflna.

Við höfum smíðað og lagað yfir 100 töflur og vitum nákvæmlega hvað viðskiptavinurinn vill þegar það kemur að rafmagnstöflum

Láttu okkur sjá um töflusmíðina!

Hönnun & ráðgjöf

Við veitum faglega ráðgjöf við val og uppsetningu rafmagnstaflna fyrir heimili, fyrirtæki og iðnaðarhúsnæði. Við greinum þarfir þínar og aðstoðum við val á réttri lausn sem tryggir öryggi, álagsdreifingu og framtíðarþarfir.

Hvort sem um er að ræða nýsmíði, endurnýjun eða stækkun á rafdreifikerfi, tryggjum við að taflan henti þínum rekstri eða heimili. Með sérþekkingu okkar færðu lausn sem uppfyllir alla staðla og kröfur.

Afhverju velja viðskiptavinir okkur?

icon

Löggildir rafvirkjar

Reyndir og vottaðir rafvirkjar sem þú getur treyst.

icon

Áreiðanleg og góð þjónusta

Við stöndum við tímaramma og skilum vinnu okkar á réttum tíma.

icon

Reynsla og þekking

Okkar sérfræðingar hafa margra ára reynslu í faginu.

icon

Framtíðarlausnir

Við notumst við nútíma lausnir í öllum okkar verkefnum.

icon

Sérsniðnar lausnir

Við sérsníðum lausnir eftir þörfum viðskiptavinarins.

icon

Örugg og fagleg vinnubrögð

Við vinnum samkvæmt öryggisstöðlum í öllum verkefnum.

decoration

Ferlið

01.

Ókeypis ráðgjöf & tilboð

iconicon

Við metum þínar þarfir og áætlum kostnaðinn á verkefninu þínu, getum einnig gefið skuldbingarlaust tilboð.

02.

Tímasetning & framkvæmd

iconicon

Við finnum hentugan tíma og ákveðum hvenær og hvernig við framkvæmum verkið.

03.

Úttekt & skil

iconicon

Að verki loknu förum við yfir allar framkvæmdir, tryggjum að þær uppfylli gildandi staðla og pössum að við skilum verkefninu vel frá okkur.

Hafðu samband í dag!

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.

Aðrar þjónustur

Heyrðu í okkur í dag.

Við erum tilbúin til að aðstoða þig strax

decorationdecoration